Lyrics of Miðaftann
Sólstafir

View on itunes
Release date : 25/08/2014
Duration : 0:05:39
Style : Metal
Video clip
Nú er ég kominn heim
Eftir ferðalag um höfin djúp.
Aldan var svo há,
Seltan át upp allt.
Ég drukknaði í svartholi,
í dauðans hönd ég tók.
Svo há, hún var svo há,
En tunglið lýsti leið, já tunglið há,
En tunglið lýsti leið, já tunglið lýsti leið.
Svo há, svo há, alda syndanna, alda syndanna.
Others tracks of Sólstafir
Lyrics of the track miðaftann by sólstafir.









