Paroles de Miðdegi

Sólstafir

pochette album Miðdegi
Voir sur Itunes

Date de parution : 25/08/2014

Durée : 0:04:18

Style : Metal



sonnerie téléphone portable pour Miðdegi

Eins og dalalæðan
Skreið um hlíðarnar,
Við læddumst hljótt um stræti borganna.
Frá óttu fram á miðjan morguninn
Hljóðrænt myrkur streymir um mín vit.
Á dauðans vængjum svíf
Fram á rauða nótt.

Á dauðans vængjum svíf.
Frá náttmáli uns dagur r´s á ný,
Með ljós í flösku fram á rauða nótt,
Við drukkum í okkur fegurðina.
Af sárri reynslu, og bitri, vitið vex.
Á dauðans vængjum svíf
Fram á rauða nótt.
Á dauðans vængjum svíf.

Les autres musiques de Sólstafir