Paroles de Ó borg, mín borg

Björk

pochette album Ó borg, mín borg
Voir sur Itunes

sonnerie téléphone portable pour Ó borg, mín borg

(with polhallur - icelandic album 1992)

Björk :
Húúu vù vùu hmm chamelisan jio vùu vù

Singer:
Ó borg, mín borg,
ég lofa ljóst þín stræti,
þín lágu hús og allt sem fyrir ber.
Og þótt tárið oft minn vanga væti
Er von mín einatt, einatt bundin þér.

Björk :
Og hversu sem að aðrir í þig narta,
þig, eðla borg, sem forðum prýddir mig. svo blitt, svo blitt.

Singer :
Svo blítt, svo blítt sem barnsins unga hjarta
Er brjóst mitt fullt af

Singer & björk :

Minningum um þig.

Björk :
Hey-ohh-úúu!

Björk :
Um síð ég kem og krýp þér aumur

Singer :
Og kyssi jafnvel hörðu strætin þín.

Björk :
Kyssi, kyssi, kyssi...

Óó því af þér fæddist lífsmíns ljósi draumur,

Singer & björk :
Eitt lítið barn og það var ástin mín.

Björk :
Ó borg, mín borg

Les autres musiques de Björk